Stavsplassen fjárfestir í færanlegu gólfi í reiðhöllinni

Stavsplassen fjárfestir í færanlegu gólfi í reiðhöllinni

Stavsplassen

Fyrir hið árlega mót hinn 25.-27. október útvegaði Stav IL færanlegt gólf frá Multiarena til að geta bætt aðstæður hjá sýnendum í reiðhöllinni.

Gólfkerfið er af gerðinn UltraDeck og var keypt notað, en það hafði verið notað áður undir Ólympíuleikana í London 2012.

Lesa meira um UltraDeck »

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

2 Responses to Stavsplassen fjárfestir í færanlegu gólfi í reiðhöllinni

  1. Pingback: Jay

  2. Pingback: wayne