Multiarena valið sem birgir fyrir nýjan fótboltavöll Svíþjóðar – Friends Arena

Multiarena valið sem birgir fyrir nýjan fótboltavöll Svíþjóðar – Friends Arena

Multiarena er afar stolt yfir að hafa orðið fyrir valinu sem birgir að nýja þjóðarleikvangi Svíþjóðar fyrir fótbolta og aðra viðburði. Þegar unnin hafði verið greining á hvaða gólf næði best að verja náttúrulega grasið varð ArmorDeck1 Translucent fyrir valinu. Jafnframt því að ArmoDeck1 er sterkt gólf er það einnig gert til að hleypa sólarljósi beint í gegn og er alsett götum til að hleypa bæði raka og lofti í gegn.

ArmorDeck1 er með sterkar festingar til að dreifa álaginu á flekana. Einnig má læsa festingunum. ArmorDeck1 er með viss álagsmörk en Friends Arena leysir það með því að styrkja gólfið á baksviðssvæðinu eftir þörfum með DuraDeck ökutækjaplötum. Hægt er að skipta um plöturnar eftir að búið er að reisa senuna þannig að grasumhverfið verði aftur í fyrirrúmi.

Kynnið ykkur betur ArmorDeck »

Sjá stiklu af opnunarhátíðinni 27. okt. 2012:

http://www.youtube.com/watch?v=IVNDyLtCS6s

Friends Arena - YouTube

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.