Multiarena haslar sér völl í Svíþjóð

Multiarena haslar sér völl í Svíþjóð

Multiarena hefur nú stofnsett útibú í Svíþjóð til að gera starfsemina skilvirkari á Norðurlöndum og innan ESB. Sænska útibúið er í Tanumshede þar sem bókhald og endurskoðun fyrirtækisins eru einnig til húsa. Stofnsetningin einfaldar starfsemi Multiarena innan ESB-landanna og mun m.a. einfalda tollafgreiðslu og gera vöruafhendingu skilvirkari til viðskiptavina fyrirtækisins í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi.

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.