ICE Cover

EDIce-logo
mobilt-isdekkesystem

ArmorDeck ICE | UltraDeck ICE

Ice Cover Systems

Skapaðu multiarena

Breytu skautavelli eða hocyvelli í Fjölnotavöll og kemur þá fljótt i ljós auknar tekjur af fjölbreytari notkunarmöguleikjum aðstöðunar.

Meiri tími á ísnum

Með færanlegt gólf sem getur verdað ísinn sem liggur undir þegar atburðir eiga sér stað, sleppur maður við að fjarlægja ísinn milli viðburða. Færanlegt gólf mun þar af leiðandi veita betri ramm fyrir þróun íþrótta í samfélaginu og iðkendur sem þurfa á ís að halda allt árið.

Sterk færanleg gólf sem þola ágang samgöngutækja

Með lausn frá Multiarena getur þú hanað góflineftir metnaðarfullum kröfum viðskiptavina. Gólfin geta jafnvel þolað ágang þungra samgöngutækja svo sem trukka, lyftara, bíla, treilera og öðru eins.

Markaðsleidandi færanlegt gólf til verndar gervi is

UltraDeck Ice er markaðsleiðandi dúkkur sem veitir vernd og finnst hann víðsvegar um heiminn en aðalega i Bandaríkjunu og Kanada.

AmorDeck Ice er nýasta kynslóð af gerviíslagi og er mælt með því er haldnir eru viðburðir sem þurfa að þola mikin þunga eins og tildæmis flutningafaratækja.

Báðar vörurnar eru hannaðar sérstaklega til að verja gegn skemmdum á ísnum en er um leið veitir hreint og slétt yfirborð.

Markaðsleiðandi er kemur að tímasparnaði

MultiArena AS býður uppá mest notandavænan ís á markaðinum.

Lítill hópur af mönnum með litla sem enga reynslu er það eina sem þarf til að leggja ísvöll á undir tveimur tímum.

Sérhannað eftir eigin litarvali

Gólfið getur verið sérhannað til að passa við liti félagsins eða núverandi lit vallarins. Logo o.s.frv er hægt að færa inn.

Hvernig sem er yfirborð

Hið færanlega gólf er í sjálfu sér fallega samsett og þess vegna er ekkert mál að leggja eitthvað yfir það. Þetta getur verið hvað sem er sem tengist íþróttum eða fallegt raut teppi.

Ekkert flagnar, spryngur eða rotnar.

Ólkt tré eða krossviðsplöttum munu MultiArena lausnir ekki rotna, sprynga, hverfa eða brettast upp. Vörurnar eru hannaðar til að þóla hitarsveiflur, raka og þéttingu.

Einhver með reynslu af iðnaðinum veit af geotextil og veit þær verðar gjarnar flekkóttar, safna ryki og í raun geta fallið í sundur og brotnað á endanum. Slík eldri kefi hafa tilhenigingu til að festast við ísinn undir eðlilegu hitarstigi og þarf oft að nota eip til að halda flekunum saman og hvert sinn þegar teipið er tekið fylgir smá af flekanum með. UltraDeck og AmorDeck Ice er hægt að viðhalda og setja upp án slíkra vandamála

Sending frá MultiArena AS veitir öryggi.

Þegar þú pantar vörur frá MultiArena veistu að þú hefur heimsins stærsta framleiðanda af gervi íslausna á þínu bandi.

Þegar lausnir sem krefjast há mælikvarða sem akla skera sérstaklega sendir fyrirtækið gjarnan umsjónarmann til að tryggja gæði sendingunar. Þessu fylgir mikið öryggi þar sem þú færð hjálp frá mönnum með mikla reynslu á þessu sviði.

mobilt-isdekkesystem2

UltraDeck Ice og ArmorDeck Ice

  • Breyta hvaða ísvelli sem er í fjölnotavöll.
  • Auðvelt að setja upp, viðhalda og geyma
  • Ver gervi ís
  • Veitir heitt og þurrt gólf fyrir gesti, stóla og annan búnað.
  • Arðbær ís
  • Tilvalið fyrir tónleika, sýningar, verðlaun vígslu og sérstök tilefni

   UltraDeck ICE | ArmorDeck ICE

   Comments are closed.