EventDeck

EventDeck 1EventDeck 2EventDeck Bildegalleri

Um EventDeck

EventDeck er ný gerð yfirborðs sem verndar undirlag mjög vel. Á sama tíma lítur EventDeck mjög vel út þegar búið er að leggja það og hentar mjög vel fagurfræðilega séð.

Hvort sem þú ert að plana tónleika fyrir 60000 manns eða brúðkaup fyrir 100 gesti þá er EventDeck fullkomin lausn í staðinn fyrir t.d. kostnaðarsöm trégólf. EventDeck hefur þá einstöku eiginleika að auðvelt er að setja það saman og einnig er viðhald lítið. Þar með sparast mikill vinnutími og peningar.

EventDeck er þar að leiðandi mjög góður kostur sem henntar bæði fyrir stór og smá tækifæri.

EventDeck – samsetningartími

Svæði(sq/ft)       Samsetningartími

400                       15 mínúttur – 1 persóna

2,400                    1 tími – 2 persónur

10,000                  3 tímar – 4 persónur

60,000                  8 tímar – 14 persónur

EventDeck einingar

EventDeck afhentist samsett eða í sundur til dæmis í stórum brettum til ad audvelda starfið frekar. Þessi stóru bretti geta verid fjarlægð ef þörf er á. Einningarnar eru litlar sem getur verið til bóta fyrir svæði þar sem eru skot og krókar eða sem passa mjög vel fyrir ákveðin markmið.

Utandyra er aðalega mælt með hvítu varðandi litarval. Annars er hægt að nota missmunandi liti til að leggja áherslu á til dæmis liti liðs eða ákveðin þema. Ef notaðir eru aðrir litir ætti ávalt að nota „expensions joint“ sem eru sérstaklega samsettir kubbar sem leifa efni ad hreyfast frjálslega án þess ad yfirborð eyðist.

Samkeppnisaðilar Multiarenas virðast ekki hafa aðrar lausnir á þessu vandamáli en þessa vel þekktu aðferð að hafa bil á milli flekkana eða stafla ofaná. Þetta leiðir af sér óþarfa hættulegar brúnir sem hægt er að detta um og getur einnig gert aðgengi erfiðara.

Sterkustu tegundirnar eru hannaðar með það fyrir augum að þær þoli mikla þyngd, t.d. frá stólum, borðum, básum, sýningartjöldum og fleira. Vörum ætti að vera keyrt á gólfinu í hjólatrillum. Skildi ein eining skemmast er auðveldlega hægt að skipta henni út sama hvar sem hún er staðsett. Auðvelt er að þrífa einingarnar með algengum hreinlætisvörum og/eða háþrístibúnaði.

Hver venjuleg EventDeck eining er3/4 tommu þykk og er í mörgum lögum sem dreifir úr þyngd og veitir aukinn styrk. Sterkur massi EventDeck veitir fullnægjandi vantsheldni og vörn á botninum svo bæði náturulegt og gervigrass nýtur verndarst þrátt fyrir ágang.

Háð því hvaða tegund þú vilt af Multiarena gólfi er það einnig fáanlegt með drengötum sem hleypa inn lofti, ljósi og vatni. Auk þess færðu gólf sem hefur flott útlit og einangraðan botn fyrir ísundirlag.

Fremstur í flokki í einningargólfum fyrir iðnað

Plast gólf getur þanist út eða skroppið saman við missmunandi hitarstigi. Þetta veðurfarslega fyrirbæri getur orðið til þess að gólfið sperrist upp og fellur í sundur, eða er að öðruleiti ójafnt.

Aðeins vörur frá Multiarena hafa útvíkunar vasa sem leysir þann  vanda sem getur hafst af missmunandi hitarstigi. Eins og útvíkunarliðir sem finnast i brúm, byggingum eða umferðagötum er EventDeck einnig hannað til að mæta náturulegum breytingum.

Áður en (expanding)EvenDeck kom á markaðinn höfðu skipilegjendur viðburða, tónleikahaldarar, forstöðumenn íþróttaleikvanga og aðrir einfaldlega sættu sig við breytingar vegna loftslags sem óleysanlegt vandamál.

Með ED XJ geta stjórnendur verið vissir um það að EvenDeck þolir miklar hitabreytingar og sneyðir hjá bylgjum og ójöfnum i gólfinu og að þægileg og örugg lausn er komin til að vera.

Viðnúnigsvörn

Yttri brúinir EventDeck einingana eru fáanlegar í standartlitum til dæmis í eindurskins gulum sem hægt er að nota til að merkja ákveðin svæði. Hægt er að nota brúnirnar til að skilgreina afmarkaðar leiðir sem eykur öryggi til dæmis fyrir notkun hjólastóla, vagna og annan búnað.

Leikvangur og stærri svæði

Notaðu lausnir Multiarenas til að gera yðar aðstöðu sannalega margnota fyrir allskonar viðburði. Imyndaðu þér hvernig þú getur aukið sölu með því að skipurleggja viðburði á svæði sem var áður talið ónothæft.

Með lausnum frá Multiarenas getur þú breytt leikvangi, innanhúsísvelli eða hluta af landi i svæði þar sem þú getur haldið tónleika eða sýningar.

Viðburðir og leiga á tjaldi

Auktu sölu með því að bjóða uppá markaðsvæði með góðu gólfi eða gönguleiðum sem auka öryggi. Umsvif skemmda á svæðinu verður haldið i lágmarki og býður fram þurrar og þéttar aðstæður á meðan á viðburðinum stendur.

Fyrir allar aðstæður

Hvað með þann möguleika að auka notkun á svæði með því að hanna og þróa það? Sveitafélög, skólar, klúbbar, söfn, skemmtigarðar og aðrir geta notað lóðir og önnur útisvæði fyrir atburði sem krefjast notkunar á tjöldum og öðrum búnaði. Það er engin ástæða til að óttast ef notast er við EventDeck þar sem einingarnar forða gestum frá því að vaða vatn og aur. Jafnframt sem þær verndan grass, jörð, teppi og annað viðkvæmt yfirborð.

Flutnings og sendingar upplýsingar

EventDeck er pakkað í lögum á bretti.

Pallastærð. 40x48x75 tommur 1000 kubikk.

Innihald farms
40‘ Vörubíll 20 bretti 20,000 sq ft

48‘ Vörubíll 24 bretti 24.000 sq ft

53‘ Vörubíll 26 bretti 26.000 sq ft

40 vörubílar 20 pallar

48 vörubílar 24 pallar

53 vörubílar 26 pallar

Athugið að þó að talað sé um 1000 kubikk innihald geta pallarnir einnig verið 1.369 kubikk ef óskað er. Stærri gámar geta innihaldið eftirfarandi:

Innihald gáms

20 feta gámur 12,340 kubikk.

40 feta gámur 27,380 kubikk.

Comments are closed.