Multiarena hleypir af stokkunum nýju viðskiptatækifæri – Færanleg skautasvell

Multiarena hleypir af stokkunum nýju viðskiptatækifæri – Færanleg skautasvell

MultiarenaIce
Við hjá Multiarena erum stolt yfir að geta hleypt af stokkunum nýju viðskiptatækifæri með áherslu á færanleg skautasvell, sem er eðlileg viðbót við aðra starfsemi Multiarena. Í janúarmánuði hleyptum við af af stokkunum www.multiarenaice.se – og nú höfum við hleypt af stokkunum hliðstæðri norskri vefsíðu www.multiarenaice.no

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Multiarena er birgir fyrir DNB Arena

Multiarena er birgir fyrir DNB Arena

DNB Arena

Multiarena útvegar gólf í nýja stöð Stavanger Oilers í Stavanger, DNB Arena

Eftir að gólfeiningarnar höfðu verið samhæfðar Stavanger Oilers gólfeiningunum þannig að þær pössuðu í íshokkívöllinn – voru aðalstuðningsaðilarnir DNB fyrstir með viðburð á leikvanginum.

Sjá fleiri myndir »

Lesið meira um ArmorDeck »

Posted in Uncategorized | 2 Comments

Multiarena – birgir fyrir dansgólf fyrir heimsmeistaramótið í Fauske

Multiarena – birgir fyrir dansgólf fyrir heimsmeistaramótið í Fauske

Heimsmeistaramótið í dansi tókst vel í Fauske IL í september 2012. Multiarena afhenti dansgólfið sem er af gerðinni DanceDeck DeLuxe.

Sjá meira um dansgólf og dansara hér:

http://www.nrk.no/video/alt_klart_for_vm_i_dans_pa_fauske/9D808C78B907713D/

http://www.an.no/bildeserier/article6251528.ece

http://www.an.no/sport/article6251409.ece

VM Fauste - NRK Video

VM Fauste - NRK Video

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Stavsplassen fjárfestir í færanlegu gólfi í reiðhöllinni

Stavsplassen fjárfestir í færanlegu gólfi í reiðhöllinni

Stavsplassen

Fyrir hið árlega mót hinn 25.-27. október útvegaði Stav IL færanlegt gólf frá Multiarena til að geta bætt aðstæður hjá sýnendum í reiðhöllinni.

Gólfkerfið er af gerðinn UltraDeck og var keypt notað, en það hafði verið notað áður undir Ólympíuleikana í London 2012.

Lesa meira um UltraDeck »

Posted in Uncategorized | 2 Comments

Multiarena valið sem birgir fyrir nýjan fótboltavöll Svíþjóðar – Friends Arena

Multiarena valið sem birgir fyrir nýjan fótboltavöll Svíþjóðar – Friends Arena

Multiarena er afar stolt yfir að hafa orðið fyrir valinu sem birgir að nýja þjóðarleikvangi Svíþjóðar fyrir fótbolta og aðra viðburði. Þegar unnin hafði verið greining á hvaða gólf næði best að verja náttúrulega grasið varð ArmorDeck1 Translucent fyrir valinu. Jafnframt því að ArmoDeck1 er sterkt gólf er það einnig gert til að hleypa sólarljósi beint í gegn og er alsett götum til að hleypa bæði raka og lofti í gegn.

ArmorDeck1 er með sterkar festingar til að dreifa álaginu á flekana. Einnig má læsa festingunum. ArmorDeck1 er með viss álagsmörk en Friends Arena leysir það með því að styrkja gólfið á baksviðssvæðinu eftir þörfum með DuraDeck ökutækjaplötum. Hægt er að skipta um plöturnar eftir að búið er að reisa senuna þannig að grasumhverfið verði aftur í fyrirrúmi.

Kynnið ykkur betur ArmorDeck »

Sjá stiklu af opnunarhátíðinni 27. okt. 2012:

http://www.youtube.com/watch?v=IVNDyLtCS6s

Friends Arena - YouTube

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Multiarena haslar sér völl í Svíþjóð

Multiarena haslar sér völl í Svíþjóð

Multiarena hefur nú stofnsett útibú í Svíþjóð til að gera starfsemina skilvirkari á Norðurlöndum og innan ESB. Sænska útibúið er í Tanumshede þar sem bókhald og endurskoðun fyrirtækisins eru einnig til húsa. Stofnsetningin einfaldar starfsemi Multiarena innan ESB-landanna og mun m.a. einfalda tollafgreiðslu og gera vöruafhendingu skilvirkari til viðskiptavina fyrirtækisins í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi.

Posted in Uncategorized | Leave a comment

Signature Systems Group Makes Crains Fast 50 List

Signature Systems Group Makes Crains Fast 50 List

The Fast 50 list comprises the top 50 fastest growing private companies in New York City. Firms had to generate at least $20 million in revenues in 2011 to be eligible for consideration. Crains compiles the Fast 50 list to highlight New York City businesses that continue to grow despite an economic downturn.

Our growth is a testament to our innovation and dynamism within our industries. By entering new markets and broadening our product line we have experienced rapid growth even during the economic downturn. We are honored to make the Fast 50 list and look forward to our continued growth said Arnon Rosan, President and CEO of Signature Systems Group. Our growth has been possible in large part because of our export initiatives in foreign markets. By looking at markets outside our borders, we have been able to supply quality USA made products to events, relief efforts, construction projects, and stadiums throughout the world.

Recently, Signature Systems Group has been involved in many large scale projects including this years London Olympics, the 2009 Presidential Inauguration, the Super Bowl, the Academy Awards, the 2010 Commonwealth Games, the international relief effort in Haiti, the NHL Winter Classic, Black Eyed Peas concert, Yankee Stadium events, the Eurovision Song Contest, Elton John concert, and many more. In addition, Signature Systems Group has been awarded the Presidential E Award for expanding U.S. exports, the Manhattan Chamber of Commerce Global Business of the Year Award, the ThinkGlobal Inc. Exporter of the Year Award, and was featured in last years Inc. 5000 list of the fastest growing private businesses in America.

Posted in Uncategorized | Leave a comment

fjölnota gólf

Multiarena AS getur nú boðið upp á ný afbrigði af öflugum og hreyfanlegum gólfum, nefnilega „hálfgegnsæum“ og „gegnsæum“. Að sólarljósið getur komist í gegnum allt yfirborðið en ekki bara smá holur gefur nýja og virka þýðingu. ArmorDeck1 getur núna legið á náttúrulegu grasi svo vikum skiptir án þess að gæði minnki.

Ekki minnst er ávinningurinn sá fyrir vöruflokkinn ArmorDeck3, sem hægt er að nota nú í staðinn fyrir stálplötur. ArmorDeck3 er með lokuðum, sérstyrktum botni, en þó með nokkrum loftgötum. Ávinningurinn er einkum sá að ekki koma för í grasflötinn þó hann sé undir þungu fargi. Á sama tíma getur AmorDeck3 komið í veg fyrir að skemmdir sem reikna má með að verði þegar málmplötur eru notaðar.

Posted in Kunstgressbeskyttelse | Leave a comment