Um Multiarena

Multiarena AS er umboðsaðili fyrir stærsta framleiðanda og útleiguaðila í heiminum á fjölnota gólfum, Signature Fencing.

Signature er markaðsleiðandi á sínu sviði í heiminum, en fjölnotagólfin hafa fyrir löngu sannað gildi sitt með mikilli notkun, t.d. í íþróttahöllum og leikvöngum víðs vegar um heiminn en þá sérstaklega í Ameríku.
Multiarena AS sér um innflutning á norðurlöndum. Innan einstakra fyrirtækja er Multiarena AS leiðandi í sölu og þjónustu.
Multiarena AS leitast við að veita viðskiptavini eftirfylgni til að þjónustan geti verið sem best fyrir notendur.

Fjölnota gólf og færanlegar mottur sem vernda

Óháð því hvort þú ert að halda stóra tónleika eða minni samkomur verndar gólf frá Multiarena undirlag eins og gras, gerfigras og ís, hentar einnig mjög vel ef vernda á gólf t.d. í íþróttahöllum.
Fjölnotagólf gefur möguleika á að breyta hlutföllum/stærð eignar eða svæðis fyrir starfsemi með auknum tilgangi. Með auknum sveigjanleika gefur þú viðkomandi eign mikla möguleika varðandi notkun, t.d. fyrir samkomur, tónleikahald, fundarhöld, verðlaunaafhendingar og fleira.
Fjölnotagólfin henta einnig mjög vel fyrir allskyns sýningar, t.d. báta og bílasýningar, danssýningar og fyrir verkstæði.

Færanlegir vegir, færanleg bílastæði, færanlegir göngustígar

Margir fasteignaeigendur þurfa að þjóna mörgum mismunandi sviðum og þurfa að breyta eða endurhanna í sífellu. Akstursplöturnar frá Multiarena þola allt að 80 tonna þyngd, og getur ein manneskja auðveldlega sett þær saman. Vörunum fylgir 7 ára ábyrgð.

Fyrir byggingarsvæði er hægt að fá stuðningsplötur fyrir kranafætur, svokallaða púða. Púðunum frá Multiarena fylgir lífstíðarábyrgð.

Comments are closed.