Heim

Multiarena AS

Fjölnota gólf fyrir öll tækifæri.

Multiarena AS byggir tilveru sína á innflutningi og sölu frá stærsta framleiðanda færanlegra gólfa og samgönguvega, Signature Fencing and Flooring Systems, New York, USA.

Fjölnota gólf frá Multiarena stuðlar að og gefur aukna möguleika í sambandi við notkun á plássi, en á sama tíma verndar undirlag eins og t.d. gras, gervigras og ís. Þessi fjölnotagólf eru í notkun um allan heim, í virtum höllum og á leikvöngum þar sem góður eiginleikar fjölnotagólfa hafa sínt sig í mikilli notkun.

Notkunarmöguleikar fjölnotagólfa eru miklir og henta t.d. vel sem dansgólf, sýningargólf og fyrir verkstæði.

Burðarplötur fyrir þungavinnuvélar og önnur ökutæki

Fjölnota flutningsvegir frá Multiarena AS gera akstur þungra og stórra ökutækja mögulegan þar sem undirlag er mjög viðkvæmt. Undirlagið er verndað á sama tíma og hægt er að nota stórar vinnuvélar og ökutæki. Einnig er hægt að fá tengt þessu stuðningplötur fyrir t.d. kranafætur í ýmsum stærðum og gerðum.

Comments are closed.